Hátíðar-Hamlet

Skapti Hallgrímsson

Hátíðar-Hamlet

Kaupa Í körfu

Maður hafnar ekki Hamlet "Ívar Örn Sverrisson vinnur eftirminnilegan leiksigur," sagði gagnrýnandi Morgunblaðsins eftir frumsýningu Leikfélags Akureyrar á Hamlet á föstudaginn. Skapti Hallgrímsson spjallaði við Ívar Örn, sem er 25 ára nýútskrifaður leikari og fer með titilhlutverkið í sýningunni. MYNDATEXTI. Hamlet kominn úr útreiðartúr fyrir hátíðarsýningu síðastliðið laugardagskvöld, þegar flestir leikarar verksins riðu frá túninu neðan Samkomuhússins, hring um bæinn og aftur að leikhúsinu. Frá vinstri: Jónas Viðar, listrænn ráðunautur LA, og feðgarnir Ívar Örn Sverrisson (Hamlet) og Sverrir Guðjónsson sem semur tónlist í verkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar