Katarina Danielsson sænskur rithöfundur

Katarina Danielsson sænskur rithöfundur

Kaupa Í körfu

"Þráin eftir Íslandi er smitandi" KATARINA Danielsson er ungur sænskur rithöfundur af íslenskum ættum. Fyrsta bók Katarinu, Livet vinkar (som en Kurt), hlaut mjög góðar viðtökur og lof gagnrýnenda, og Katarina hefur þegar fengið boð um að sagan verði kvikmynduð. MYNDATEXTI. Katarina Danielsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar