Alþingi og Mál og Menning

Þorkell Þorkelsson

Alþingi og Mál og Menning

Kaupa Í körfu

Mál og menning gefur út Ritsafn Snorra Sturlusonar Óbein viðurkenning Alþingis á höfundarverki Snorra RITSAFN Snorra Sturlusonar kom út hjá Máli og menningu í gær og var boðið til hátíðlegrar athafnar af því tilefni í nýjum skála Alþingis við Austurvöll. Er þetta í fyrsta sinn sem ritsafn Snorra er gefið út sem heild á íslensku og felur það í sér þrjú verk sem eru eftir eða eignuð Snorra Sturlusyni. Þetta eru Snorra-Edda, Heimskringla og Egils saga. MYNDATEXTI. Í tilefni af útkomu ritsafnsins var opnuð sýning í þjónustuskála Alþingis á frumeintökum myndlýsinganna er prýða bindin í Ritsafni Snorra Sturlusonar, þ.e. Snorra-Eddu, Heimskringlu og Egils sögu. ( Haldór Guðmundsson afhendir Haldóri Blöndal fyrsta eitakið af ritsafni Snorra Sturlusonar. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar