Mariella skartgripaverslun

Þorkell Þorkelsson

Mariella skartgripaverslun

Kaupa Í körfu

Jóhannes og María. Að baki þeim er myndveggur Mariellu þar sem íslensk og svissnesk strá standa vörð um málverk eftir Eirík Smith. MARIELLA heitir hún búðin sem Jóhannes og María Langenbacher opnuðu í Þingholtunum síðastliðið vor en þar er einnig gullsmíðavinnustofa því þau hanna og búa sjálf til flesta skartgripi sem þar er að finna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar