Mariella skartgripaverslun

Þorkell Þorkelsson

Mariella skartgripaverslun

Kaupa Í körfu

Sérstakir hringar hvíla á borði sem niður úr hanga íslenskir steinar sem þau hjón hafa fundið á göngu um landið MARIELLA heitir hún búðin sem Jóhannes og María Langenbacher opnuðu í Þingholtunum síðastliðið vor en þar er einnig gullsmíðavinnustofa því þau hanna og búa sjálf til flesta skartgripi sem þar er að finna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar