Tippex
Kaupa Í körfu
enginn myndatexti Líkt og máltækið segir að neyðin kenni naktri konu að spinna var munurinn á uppfinningum kvenna og karla framan af oftast fólginn í sjálfsbjargarviðleitni kvenna. Þeim hugkvæmdist sitthvað sem létti þeim sjálfum lífið í dagsins önn og amstri. Gott dæmi um eina slíka er Bette Nesmith Graham (1924 - 1980). Uppfinning hennar átti eftir að koma mörgum til góða er frá liðu stundir þótt tölvubyltingin hafi síðar gert hana svo til óþarfa, a.m.k. til að gagnast eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Graham var listamaður, búsett í Dallas í Texas, og hugði aldrei á frama sem uppfinningamaður. Örlögin höguðu því þó þannig að skömmu eftir stríðslok 1945 var hún fráskilin með ungan son á framfæri. Þar sem hún gat ekki lifað á listinni lærði hún hraðritun og vélritun og fékk starf sem einkaritari. Þótt hún kappkostaði að standa sig óaðfinnanlega í starfi, réð hún ekki alltaf við feilsláttinn á lyklaborðið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir