Leikkonur

Leikkonur

Kaupa Í körfu

Tinna Hrafnsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Herdís Þorvaldsdóttir EKKI skil ég hvaðan börnin hafa þetta!" sagði Herdís Þorvaldsdóttir leikkona við Tinnu dóttur sína þegar þrjú barnabarna hennar hófu nám í Leiklistarskóla Íslands fyrir fjórum árum. "Ég sagði henni að þetta væri allt henni að kenna," segir Tinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar