Leikritið Jón og Hólmfríður - Nýja sviðið

Þorkell Þorkelsson

Leikritið Jón og Hólmfríður - Nýja sviðið

Kaupa Í körfu

Úthugsuð endileysa Á Nýja sviði Borgarleikhússins verður frumsýnt í kvöld Jón og Hólmfríður, frekar erótískt leikrit í þrem þáttum eftir franska leikskáldið Gabor Rassov. MYNDATEXTI: Ryksugusalar sem koma óvænt í heimsókn til Jóns og Hólmfríðar. Leikarar: Sóley Elíasdóttir, Gunnar Hansson, Þór Tulinius, Halldór Gylfason, Harpa Arnardóttir Borgarleikhúsið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar