Gabor Rassov - Leikritið Jón og Hólmfríður

Gabor Rassov - Leikritið Jón og Hólmfríður

Kaupa Í körfu

Úthugsuð endaleysa Borgarleikhússins verður frumsýnt í kvöld Jón og Hólmfríður, frekar erótískt leikrit í þrem þáttum eftir franska leikskáldið Gabor Rassov. MYNDATEXTI: "Tilraun til að ná í nýja áhorfendur í leikhúsið," segir leikskáldið Gabor Rassov.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar