Þing um kvenna- og kynjarannsóknir

Þorkell Þorkelsson

Þing um kvenna- og kynjarannsóknir

Kaupa Í körfu

Þing um kvenna- og kynjarannsóknir Fræði úr ólíkum áttum DAGANA 4. og 5. október stendur Rannsóknastofa í kvennafræðum fyrir ráðstefnu um kvenna- og kynjarannsóknir. Rætt verður um kvikmyndir og kyngervi, ofbeldi, kvenfrelsishugmyndir 19.aldar, líkamann, lífsýni, konur í listum, ævisögur, heilsu kvenna, vinnu og velferðarkerfið, svo fátt eitt sé nefnt. MYNDATEXTI: Rosi Braidotti og Anneke Smelik eru komnar hingað til lands til að taka þátt í ráðstefnu um kvenna- og kynjarannsóknir í Háskóla Íslands, en báðar eru þær virtir fræðimenn á sínu sviði. Ráðstefnan hefst í dag með fyrirlestri Braidotti í hátíðarsal háskólans kl. 14. Ráðstefna um Kvenna og kynjaransóknir. ræðikonurnar Rosi Braidotti og Anneke smelik

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar