Lækjarskóli 125 ára Hafnarfjörður

Þorkell Þorkelsson

Lækjarskóli 125 ára Hafnarfjörður

Kaupa Í körfu

Mannleg tenging milli skólabygginga ÞEIR sem hafa átt leið hjá Lækjarskóla í Hafnarfirði í gærmorgun hafa sjálfsagt rekið upp stór augu þegar þeir sáu að óvenjuleg tenging var komin milli gamla skólahússins og nýju skólabyggingarinnar sem að hluta til var tekin í notkun í haust. Voru þar á ferðinni nemendur skólans, sem mynduðu samfellda röð milli skólabygginganna í tilefni af 125 ára afmæli skólans. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar