Hlíðarfjall

Kristján Kristjánsson

Hlíðarfjall

Kaupa Í körfu

Bílastæðum fjölgar um helming í Hlíðarfjalli FRAMKVÆMDIR við bílastæði í Hlíðarfjalli eru að hefjast en að þeim loknum hefur bílastæðum þar fjölgað um helming, eða í 450 stæði. Verkið var boðið út og voru tilboðin opnuð í vikunni en verklok eru áætluð í byrjun nóvember nk. MYNDATEXTI. Mikill fjöldi fólks er á skíðum í Hlíðarfjalli á góðviðrisdögum og þá er oft þröng á þingi á bílastæðunum við skíðahótelið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar