Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Stóra-Laxá lakari en 2001 VEIÐITÍMINN var framlengdur í Stóru-Laxá í Hreppum, en dugði þó ekki til að ná veiðitölu síðasta sumars. Heldur slök veiði var í ánni í sumar, helst að líflegt væri á efsta svæðinu snemma sumars og svo þokkalegur reytingur á neðstu svæðunum um haustið. MYNDATEXTI. Glímt við vænan sjóbirting á Flögubakka, neðsta veiðistað í Tungufljóti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar