Handrit

Júlíus Sigurjónsson julius@mbl.i

Handrit

Kaupa Í körfu

Vegleg handritasýning opnuð í Þjóðmenningarhúsinu HANDRITASÝNING Stofnunar Árna Magnússonar og Þjóðmenningarhúss verður opnuð í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Þetta er viðamesta sýning á íslenskum fornhandritum til þessa. MYNDATEXTI. Úr einum sýningarsalnum í Þjóðmenningarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar