Egill Sæbjörnsson og Unnar Örn Auðarson
Kaupa Í körfu
"Og svo vantar mig skóflu og haka," segir Egill Sæbjörnsson myndlistarmaður eftir að hafa ráðfært sig við einn starfsmanna Gerðarsafns og er greinilegt að hann ætlar sér ýmislegt við uppsetningu á sýningu sinni á neðri hæð safnsins. Þar sýnir hann nú ásamt Unnari Erni Auðarsyni en sýningin, sem ber yfirskriftina Ný verk, verður opnuð í Gerðarsafni kl. 15 í dag. Sýningin mun hefjast með tónlistargjörningi Egils á sérstöku sviði sem hann hefur unnið inn í rýmið, en á sýningunni í heild koma m.a. við sögu ljósmyndir, myndbandsverk, innsetningar og hreyfiverk. Myndatexti: Egill Sæbjörnsson og Unnar Örn Auðarson myndlistarmenn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir