Ný einkaþota - Björn Rúriksson

Ný einkaþota - Björn Rúriksson

Kaupa Í körfu

Ævintýramaður kemur úr kafi Björn Rúriksson er þekktur flugmaður og ljósmyndari. Hann hefur verið minna áberandi sem umsvifamikill áhættufjárfestir og stuðningsmaður íslenskra hátæknifyrirtækja.MYNDATEXTI:Björn Rúriksson fyrir framan Cessna Citation Excel-þotuna sem kom til landsins fyrir viku. Viðtökurnar hafa verið góðar, að hans sögn. Ný einkaþota í eigu Björs Rúrikssonar að 50 % hlutar. Flugferð til Akureyrar með pressuna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar