Svanfríður Jónasdóttir alþingismaður

Þorkell Þorkelsson

Svanfríður Jónasdóttir alþingismaður

Kaupa Í körfu

Borgarafundir á lokaspretti Samfylkingin hefur uppfrætt flokksfélaga sína og aðra íbúa landsins um Evrópusambandið, EES-samninginn og muninn þar á milli á skipulögðum kynningum um landið allt undanfarna mánuði. Anna G. Ólafsdóttir ræddi við Svanfríði Jónasdóttir um ferlið, lokahnykkinn og póstkosningar um miðjan október. SAMFYLKINGIN gengst fyrir póstkosningum meðal flokksfélaga sinna í framhaldi af viðamikilli Evrópukynningu um miðjan október. Alls er gert ráð fyrir því að kjörgögnunum verði dreift til hátt í 10.000 manns um og eftir næstu helgi. Stefnt er að því að hægt verði að opinbera niðurstöðu póstkosninganna laugardaginn 26. október nk. Svanfríður Jónasdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar, rekur aðdraganda póstkosninganna til stofnfundar Samfylkingarinnar vorið 2000. "Fundurinn komst að því að taka þyrfti Evrópumálin til sérstakrar umfjöllunar og samþykkti að fá hóp sérfræðinga til að skilgreina samningsmarkmið Íslendinga í hugsanlegum samningaviðræðum. MYNDATEXTI: Svanfríður Jónasdóttir. Svanfríður Jónasdóttir alþingismaður .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar