Björn Rúriksson

Björn Rúriksson

Kaupa Í körfu

Björn Rúriksson er þekktur flugmaður og ljósmyndari. Hann hefur verið minna áberandi sem umsvifamikill áhættufjárfestir og stuðningsmaður íslenskra hátæknifyrirtækja. Birni skaut nýlega aftur upp á yfirborðið í tengslum við eignarhaldsfélagið Maris sem á og rekur Cessna-fyrirtækjaþotu hér á landi í samstarfi við Norðmenn. Það sem fæstir vita er að Björn stundar sjósund af kappi. Myndatexti: Gróttuviti vakir yfir viðskiptamanninum Birni þegar hann syndir í sjónum allt árið um kring. Björn Rúriksson syndir í sjónum við gróttu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar