Eva Björg Guðmundsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Eva Björg Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Einstök þjónusta sem skiptir sköpum Eva Björg Guðmundsdóttir á Dalvík missti eiginmann sinn, Örn Heiðar Sveinsson, úr krabbameini 15. maí í fyrra. Örn Heiðar var aðeins 31 árs þegar hann dó og Eva þrítug. Þau eiga tvö börn, stúlku sem nú er 12 ára og átta ára dreng. MYNDATEXTI: Eva Björg: "Loksins kom maður sem var tilbúinn að tala um dauðann!" Eva Björg Guðmundsdóttir á Dalvík. Samtal vegna 10 ára afmælis Heimahlynningar á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar