Bubbi Morthens

Bubbi Morthens

Kaupa Í körfu

tónlistarmaður. ( Ásbjörn Morthens ) Veldu rétt" er yfirskrift forvarnarátaks Bubba Morthens í samstarfi við Esso. Í vetur mun Bubbi fara í alla framhaldsskóla landsins og ræða við nemendur út frá reynslu sinni sem óvirkur fíkill. Blaðamaður talaði við Bubba um forvarnarstarfið og hans eigin reynslu af eiturlyfjum, en einnig plötuna Sól að morgni, sem kemur út á morgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar