Bond-gellur

Jóra Jóhannsdóttir

Bond-gellur

Kaupa Í körfu

Það er örugglega frekar glatað að vera kærasti kvenkyns aðalpersónu í nýrri bandarískri sjónvarpsþáttaröð. Manni er ýmist sparkað eða maður drepinn í fyrsta þættinum. Þáttaröðin gengur svo beinlínis út á nýtt og yfirleitt innihaldsríkara líf kærustunnar án manns. Hún blómstrar, finnur sér farveg í lífinu, sinnir nýrri köllun, allt af því að maður er ekki lengur að þvælast fyrir henni. Já, alveg glatað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar