Landið sem hverfur II Kárahnjúkar

RAX/ Ragnar Axelsson

Landið sem hverfur II Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Sauðá og Sauðárdalur hverfa að hluta undir Hálslón verði Kárahnjúkavirkjun að veruleika. Ragnar Axelsson lagði land undir fót og tók myndir af landi sem hverfur. Myndatexti: Neðan við Sauðárfoss. Sauðá fellur um gljúfur og flúðir þar sem má sjá síbreytilegar kynjamyndir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar