Landssöfnun Rauða kross Íslands

Jim Smart

Landssöfnun Rauða kross Íslands

Kaupa Í körfu

Fjölmargir sjálfboðaliðar "gengu til góðs" um allt land í gær, laugardag, og tóku þannig þátt í landssöfnun Rauða kross Íslands handa hungruðum í sunnanverðri Afríku. Myndatexti: Starfsfólk Símans og fjölskyldur þeirra tóku þátt í söfnuninni Göngum til góðs og voru bækistöðvar þeirra í Selásskóla. Kokkur fyrirtækisins mætti á svæðið og sá um að hita kakó ofan í söfnunarfólkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar