Skákmót

Jim Smart

Skákmót

Kaupa Í körfu

Taflfélagið Hrókurinn var í efsta sæti í 1. deildinni eftir fyrstu umferðina í deildakeppninni í skák með átta vinninga en Hellirinn og Skákfélag Akureyrar voru í öðru og þriðja sæti með 6,5 vinninga. Myndatexti: Regina Pokorna frá Slóvakíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar