Haustlitir við Þingvallavatn

Haustlitir við Þingvallavatn

Kaupa Í körfu

Litadýrð haustsins rennur brátt skeið sitt á enda. Enn er þó hægt að njóta haustlitanna í náttúrunni, til dæmis á Þingvöllum. Er sjálfsagt að nýta tækifærið milli lægðanna sem nú ganga yfir landið í röðum og feykja burtu síðustu skrautlegu haustlaufunum. Haustlitarómantík í Klofningi við Þingvallavatn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar