Árveknisátak um brjóstakrabbamein

Árveknisátak um brjóstakrabbamein

Kaupa Í körfu

Skuggar í bleikri birtu BLEIKUR litur leikur nú um Perluna í Reykjavík eftir að skyggja tekur. Tilefnið er árveknisátak um brjóstakrabbamein og verða næstu daga seldir treflar til stuðnings verkefninu. Það var Vigdís Finnbogadóttir, verndari Krabbameinsfélags Íslands, sem kveikti á lýsingunni um kvöldmatarleytið í gær. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar