Heilsuhæli NLFÍ - Myndir af mannvirkjum á Suðurlandi

Þorkell Þorkelsson

Heilsuhæli NLFÍ - Myndir af mannvirkjum á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

Með hollustu að leiðarljósi Náttúrulækningafélag Íslands var stofnað 1939 og var markmiðið að útbreiða þekkingu á lögmálum heilbrigðs lífs og heilsusamlegra lifnaðarhátta. Kenna átti mönnum að varast ýmislegt sem talið var valda sjúkdómum og veita þeim sem sjúkir voru orðnir meðferð með náttúrulegum heilsuverndar- og lækningaaðferðum. MYNDATEXTI: Hveragerði , Selfoss , Stokseyri , Eyrarbakki . Heilsuhælið Hveragerði . Hveragerði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar