Sóló húsgögn - Erla Sólveig - Stóllinn Bessi

Þorkell Þorkelsson

Sóló húsgögn - Erla Sólveig - Stóllinn Bessi

Kaupa Í körfu

Hannaði nýjan stól í Þjónustuskála Alþingis Í nýbyggingu við Alþingishúsið hafa verið keyptir þrír húsmunir hannaðir af Erlu Sólveigu Óskarsdóttur, það eru stóllinn Bessi og borð við hann og nýr stóll. "Nýi stóllinn er enn svo nýr að hann hefur ekki hlotið nafn," segir Erla Sólveig. MYNDATEXTI: Stóllinn Bessi og borð sem verða í Þjónustuskála Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar