Minnismerki um Thor Jensen og Margréti Þ. Kristjánsdóttur

Þorkell Þorkelsson

Minnismerki um Thor Jensen og Margréti Þ. Kristjánsdóttur

Kaupa Í körfu

Glæsihús Thors Jensens Eitt allra fallegsta og glæsilegasta timburhús Íslands er Fríkirkjuvegur 11 sem Thor Jensen lét reisa á árunum 1907 og 1908. Einar Erlendsson teiknaði það. MYNDATEXTI: Minnismerki um hjónin Thor Jensen og Margréti Þorbjörgu Kristjánsdóttur var reist við hið gamla íbúðarhús þeirra Fríkirkjuveg 11 árið 1989. Minnismerkið er verk Helga Gíslasonar sem vann það á árunum 1988 til 1989. Það var steypt í Burleighfield á Englandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar