Minnismerki um Thor Jensen og Margréti Þ. Kristjánsdóttur
Kaupa Í körfu
Glæsihús Thors Jensens Eitt allra fallegsta og glæsilegasta timburhús Íslands er Fríkirkjuvegur 11 sem Thor Jensen lét reisa á árunum 1907 og 1908. Einar Erlendsson teiknaði það. MYNDATEXTI: Minnismerki um hjónin Thor Jensen og Margréti Þorbjörgu Kristjánsdóttur var reist við hið gamla íbúðarhús þeirra Fríkirkjuveg 11 árið 1989. Minnismerkið er verk Helga Gíslasonar sem vann það á árunum 1988 til 1989. Það var steypt í Burleighfield á Englandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir