Þjóðmenningarhús

Jim Smart Jim Smart

Þjóðmenningarhús

Kaupa Í körfu

Á annað þúsund manna hafa séð handritasýningu Árnastofnunar og Þjóðmenningarhúss, en sýningin var opnuð á laugardag í Þjóðmenningarhúsi við Hverfisgötu. Er aðsóknin langt umfram það sem aðstandendur sýningarinnar bjuggust við. Myndatexti: Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumaður Árnastofnunar, og Ármann Snævarr, fyrrverandi háskólarektor og hæstaréttardómari, voru meðal sýningargesta um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar