Bhichai Rattakul

Þorkell Þorkelsson

Bhichai Rattakul

Kaupa Í körfu

Forseti Alþjóða Rótarýhreyfingarinnar, Bhichai Rattakul frá Taílandi, heimsótti í vikunni íslenska rótarýfélaga í þriggja daga heimsókn sinni til landsins, en hér á landi eru tæplega 1.100 rótarýfélagar í 28 klúbbum. Myndatexti: Bhichai Rattakul segir að lömunarveikitilfellum hafi verið fækkað úr 400.000 í 300 í heiminum á 17 árum og nú sé stefnt að útrýmingu sjúkdómsins árið 2005.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar