Heimahlynning 10 ára

Skapti Hallgrímsson

Heimahlynning 10 ára

Kaupa Í körfu

Heimahlynning á Akureyri voru færðar rúmlega 5 milljónir króna að gjöf á sunnudaginn, þegar haldið var upp á 10 ára afmæli starfseminnar. Gjöfin er frá Laufeyju Pálmadóttur, sem nú er látin, en hún arfleiddi Heimahlynningu að andvirði íbúðar sinnar..Myndatexti: María Pálmadóttir, sem afhenti Heimahlynningu rúmar 5 milljónir króna að gjöf frá systur sinni, Laufeyju, sem nú er látin, ásamt Elísabetu Hjörleifsdóttur hjúkrunarfræðingi og Friðriki E. Yngvasyni lækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar