Háskólinn á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Háskólinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

Samningur sem þeir Halldór Jónsson forstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og Þorsteinn Gunnarsson rektor Háskólans á Akureyri hafa undirritað um samstarf milli stofnana miðar að því að FSA verði háskólasjúkrahús fyrir háskólann. "Þetta verður framkvæmt með því að stórauka samstarf þessara stofnana um rannsóknir og kennslu," sagði Þorsteinn Gunnarsson. Myndatexti: Frá undirritun samnings milli FSA og háskólans, f.v. Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Þorsteinn Gunnarsson, rektor HA, Halldór Jónsson, forstjóri FSA, og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar