Í gegnum eldinn

Í gegnum eldinn

Kaupa Í körfu

Stoppleikhópurinn hefur starfað um sex ára skeið og hefur þar notað leiklistina sem form til að koma af stað umræðu meðal unglinga um félagsleg vandamál. MYNDATEXTI. Eggert Kaaber og Brynja Valdís Gísladóttir leika aðalhlutverkin í leikritinu Í gegnum eldinn sem fjallar um vímuefnaneyslu ungs fólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar