Ulla Tarp Danielsen
Kaupa Í körfu
DANSKA myndlistarkonan Ulla Tarp Danielsen hélt fyrir skömmu sýningu á garngrafík í Ráðhúsinu í Reykjavík. Myndir Ullu eru allar ofnar úr garni og kallaði hún sýninguna Det ufuldendtes kraft. Ulla hefur haldið fjölda sýninga víða um lönd, en þetta var fyrsta sýning hennar á Íslandi. Ulla Tarp Danielsen er ættuð frá Jótlandi Myndatexti: Danska listakonan Ulla Tarp Danielsen: "Verkin mín snúast flest um fólk og tilfinningar; lífsreynslu fólks og ástina."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir