Tillaga að deiliskipulagi við Kjarnalund

Kristján Kristjánsson

Tillaga að deiliskipulagi við Kjarnalund

Kaupa Í körfu

Akureyrarbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi lóðar við Kjarnalund, en um er að ræða lóð Náttúrulækningafélags Íslands við Kjarnaskóg þar sem byggingin Kjarnalundur stendur. Myndatexti: Þegar er búið að steypa grunninn að félagsheimilinu norðan Kjarnalundar og ekki er gert ráð fyrir að þar verði reist orlofshús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar