Þrestir í berjaferð

Þrestir í berjaferð

Kaupa Í körfu

Haustmánuður er hálfnaður og styttist óðum í fyrsta vetrardag sem er 26. október. Skógarþrösturinn sá arna hefur ekki þurft að kvarta undan köldu hausti í höfuðborginni en býr sig undir veturinn með því að safna forða úr berjum reyniviðarins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar