Haustlaukarnir settir niður

Haustlaukarnir settir niður

Kaupa Í körfu

TÍMI haustlaukanna hefur staðið yfir að undanförnu og þeirra bíður vetrarlöng dvöl áður en þeir skjóta upp litríkum kollum sínum í vor. Vandfundinn er einkagarður án haustlauka og Reykjavíkurborg passar upp á skreytingarnar hvað opinbera staði snertir. Benedikt Jónsson og Hrafnhildur Magnúsdóttir hjá garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar voru nýlega að setja niður haustlauka við Spöngina í Grafarvogi, þótt halda mætti við fyrstu sýn að þau væru að taka upp kartöflur í miðju íbúðarhverfi. B

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar