Hanskar
Kaupa Í körfu
enginn myndatexti . HANSKAR eru til margra hluta nytsamlegir og eiga sér langa sögu. Forn-Grikkir og Rómverjar notuðu þá þegar þeir mötuðust til þess að þeir yrðu ekki fitugir á fingrunum því þá voru ekki til hnífapör. Karl mikli sendi þeim hanska sem hann hafði veitt verslunarleyfi hverju sinni. Og fengi mansöngvari hanska frá fagurri konur gat hann reiknað með því að hún gerði sér dælt við hann þegar hann skilaði honum aftur. Þannig var leðurhanskinn meira en bara flík til að hafa á hendi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir