Hönnunarsafn Íslands húsgögn

Hönnunarsafn Íslands húsgögn

Kaupa Í körfu

HUGMYNDIN að stólnum varð til þegar Leifur var að innrétta nýtísku skólastofu fyrir 1.-3. bekk í grunnskóla í Danmörku á níunda áratugnum. Í stofunni var hvíldarhorn en þar átti að vera hægt að brjóta upp hefðbundna kennslu. HUGMYNDIN að stólnum varð til þegar Leifur var að innrétta nýtísku skólastofu fyrir 1.-3. bekk í grunnskóla í Danmörku á níunda áratugnum. Í stofunni var hvíldarhorn en þar átti að vera hægt að brjóta upp hefðbundna kennslu. Stólnum er ætlað að vera í slíku horni. Þetta er veltanlegur hnéstóll fyrir börn á aldrinum 6-8 ára. Hann gefur möguleika á mismunandi setustellingum. Stóllinn er einkum ætlaður til afþreyingar. Sá stóll sem við sjáum hér á myndinni er frumgerð og er hann úr trefjaplasti. Stóllinn á annars að vera úr lökkuðum, formbeygðum við og stellið úr járni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar