Íslenska knattspyrnulandsliðið

Íslenska knattspyrnulandsliðið

Kaupa Í körfu

Æft innanhúss í Fífunni VEGNA rigninga urðu leikmenn landsliðsins og ungmennaliðsins, sem mætir Skotum í Ólympíuleik á Kaplakrikavellinum í dag kl. 15.30, að leita skjóls innanhúss í gærmorgun. Liðin æfðu í Fífunni í Kópavogi. Hér má sjá Hermann Hreiðarsson, leikmann Ipswich, á æfingunni. Þetta var í fyrsta skipti sem landslið Íslands æfðu innanhúss fyrir stórviðureignir. Leikur ungmennaliðsins í dag er Evrópuleikur, sem er jafnframt leikur í undankeppni ÓL í Aþenu 2002. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar