Jóhann Kristinsson
Kaupa Í körfu
Allt að verða klárt fyrir leik Íslendinga og Skota í undankeppni EM á laugardag "Leitað á Skotunum þótt þeir verði í pilsum" JÓHANN Kristinsson er upptekinn maður um þessar mundir. Það eru fáir aðrir sem jafnmikið mæðir á í sambandi við landsleik Íslands og Skotlands í undankeppni EM í knattspyrnu sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardag enda er hann þar vallarstjóri og hefur í mörg horn að líta fyrir leikinn. "Þetta eru tuttugu tímar á sólarhring þessa dagana," segir hann þegar hann gefur sér stundarkorn frá undirbúningnum til að spjalla við blaðamann. "En það er alltaf mikill léttir þegar miðasala er búin því það auðveldar okkur störfin. Nú er bara að hleypa fólki inn." MYNDATEXTI: Jóhann Kristinsson og fólk hans undirbúa sig af kappi fyrir leikinn á laugardag. Völlurinn verður troðfullur. Laugardalsvöllur KSÍ
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir