Langholtskirkja.- Íslenski dansflokkurinn

Jim Smart

Langholtskirkja.- Íslenski dansflokkurinn

Kaupa Í körfu

Fjölbreytt og fjölþjóðleg flétta FYRSTA Listaflétta haustsins á vegum listráðs Langholtskirkju verður í húsakynnum kirkjunnar á morgun, laugardag, og hefst kl. 17. FYRSTA Listaflétta haustsins á vegum listráðs Langholtskirkju verður í húsakynnum kirkjunnar á morgun, laugardag, og hefst kl. 17. Listafléttunum var hleypt af stokkunum síðastliðinn vetur og var þessari nýlundu í listalífi borgarinnar afar vel tekið, að sögn Ólafs Ragnarssonar, sem á sæti í listráðinu./Fjórir dansarar úr Íslenska dansflokknum dansa í verkinu, Katrín Ágústa Johnson, Katrín Ingvadóttir, Guðmundur Helgason og Guðmundur Elías Knudsen. MYNDATEXTI: Íslenski dansflokkurinn tekur þátt í Listafléttunni að þessu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar