Alþingi 2002

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Alþjóðageðheilbrigðisdagsins var minnst á Alþingi í gær Hugmyndir um eflingu BUGL eru til skoðunar JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra upplýsti á Alþingi í gær að til skoðunar hefðu verið í ráðuneytinu hugmyndir um frekari uppbyggingu barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) við Dalbraut í Reykjavík. MYNDATEXTI. Alþingismennirnir Jóhann Ársælsson, Drífa Hjartardóttir, Árni Steinar Jóhannsson og Sigríður Ingvarsdóttir fylgjast með umræðum í þingsal. ( Myndir úr sal Alþingis )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar