Club Diablo

Club Diablo

Kaupa Í körfu

Lóðum lyft í stað glasa NÝJASTA líkamsræktarstöðin í bænum, Planet Reykjavík í Austurstræti, verður opnuð í dag,föstudag kl. 17. Stöðin er reist á grunni Planet Pulse og munu nýir eigendur, Eyþór Arnalds og félagar, bjóða upp á fjölbreytta þjónustu og aðstöðu á sviði líkamsræktar. ......... Í gær var verið hreinsa allt út úr Diablo, sem minnir á víndrykkju og næturlíf, enda eru dagar staðarins sem knæpu taldir og hafa nú hollari lífshættir hafið innreið sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar