Agora - Tómas Ingi Olrich og Sæmundur Norðfjörð

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Agora - Tómas Ingi Olrich og Sæmundur Norðfjörð

Kaupa Í körfu

Agora haldin í annað sinn Menntamálaráðherra setti fagsýningu þekkingariðnaðarins, Agora, í gær. Sýningin er haldin í annað sinn með þátttöku 90 fyrirtækja. Tæplega 700 manns koma að sýningunni sem opin verður almenningi á laugardag. MYNDATEXTI: Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra setti sýninguna. Hér nýtur hann leiðsagnar Sæmundar Norðfjörð, framkvæmdastjóra Agora. Agora tæknisýning opnuð í Laugardalshöll. Tóms Ingi Olrich, menntamálaráðherra gengur hér um með Sæmundi Norðfjörð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar