Agora - Form.is

Sverrir Vilhelmsson

Agora - Form.is

Kaupa Í körfu

Agora haldin í annað sinn Menntamálaráðherra setti fagsýningu þekkingariðnaðarins, Agora, í gær. Sýningin er haldin í annað sinn með þátttöku 90 fyrirtækja. Tæplega 700 manns koma að sýningunni sem opin verður almenningi á laugardag. MYNDATEXTI: Margskonar góðgæti var í boði á básunum. Hjá Form.is er hollustan greinilega í fyrirrúmi því sýningargestum var boðið upp á epli. Agora, fagsýning þekkingariðnaðarins, hófst í Laugardalshöll í dag og er nú haldin í annað sinn. Helstu fyrirtæki og stofnanir landsins í þekkingariðnaði, 90 alls, taka þátt í Agora-sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar