Charlotte Bróner - Agorasýning

Jim Smart

Charlotte Bróner - Agorasýning

Kaupa Í körfu

Fólk verslar við fólk Charlotte Bronér var einn aðalfyrirlesara á ráðstefnu um rafræn viðskipti og fjárfestingar á upplýsingatæknisviði, sem haldin var samhliða Agora-sýningunni í Laugardalshöll í gær. CHARLOTTE, sem er yfirmaður IBM E-Commerce Software Nordic, segir að erindið hafi fjallað um þær breytingar sem orðið hafi á rafrænum viðskiptum. MYNDATEXTI: Charlotte Bronér, yfirmaður IBM E-Commerce Software Nordic.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar