Horft til framtíðar

Kristján Kristjánsson

Horft til framtíðar

Kaupa Í körfu

Fundur um framtíðarsýn í málefnum fólks með geðraskanir Það að missa heilsuna má aldrei verða ávísun á fátækt ÞAÐ að missa heilsuna, verða öryrki, má aldrei verða ávísun á fátækt en það er allt of algengt í dag," sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingismaður á fundi í Deiglunni á Akureyri. Fundurinn var haldinn í tilefni Alþjóða geðheilbrigðisdagsins 10. október og bar yfirskriftina; Horft til framtíðar. Ásta Ragnheiður var á meðal frummælenda á fundinum, þar sem fjallað var um framtíðarsýn í málefnum og þjónustu við fólk með geðraskanir. Að dagskránni stóðu Laut - athvarf fyrir fólk með geðraskanir og Geðverndarfélag Akureyrar. MYNDATEXTI. Fjölmenni var á fundinum í Deiglunni þar sem fjallað var um framtíðarsýn og þjónustu fyrir fólk með geðraskanir ( Fjölmenni var á fundinum )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar