Barnaþing 6. bekkinga í Grafarvogi

Jim Smart

Barnaþing 6. bekkinga í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

Barnaþing voru haldin í sjöttu bekkjum allra grunnskóla Grafarvogs í gær "Góður vinur lætur manni líða vel" KRAKKARNIR í Rimaskóla væru alveg til í að hafa kvikmyndahús í hverfinu sínu og ekki væri verra ef stutt væri í keilu. Þau eru annars sátt við hverfið sitt og skólann segja þau frábæran. .......... Hvað erum við án vina? Krakkarnir í 6. B fjölluðu um vináttuna í sínum verkefnum, gildi hennar og nauðsyn. Í einum hópnum kom m.a. fram að góður vinur stríðir ekki, hann hlustar og er jákvæður. "Góður vinur vill gera eitthvað með manni og skilur ekki út undan," kom m.a. fram í niðurstöðum eins hópsins. "Hlutverk vinarins er að manni líði vel með honum. Án vina erum við einmana." MYNDATEXTI. Alexander Ragnar Ingvarsson, Heiða Ósk Gunnarsdóttir og Indíana Ósk Róbertsdóttir segja Rimaskóla skemmtilegan og vinalegan skóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar